Á meðal þeirra sem ræstu Búðarhálsstöð í gær var Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, en þar ræddi m.a. um ríka orkuþörf landsins. Til að greiða fyrir orkuiðnaði á landinu segir Ragnheiður mikilvægt að koma rammaáætlunarferli aftur á sporið svo hægt sé að huga að frekari virkjanakostum til framtíðar.

VB Sjónvarp ræddi við Ragnheiði.