Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, lýkur brátt falli Kaupþings í Bretlandi. Í framhaldi af því verður ákveðið hvort ákærur verða gefna út. Þetta kemur fram í Mail on Sunday . Efnahagsbrotadeildin hefur átt samstarf við embætti sérstaks saksóknar hér á landi við rannsóknina. Rannsóknin snýr með annars að lánveitingum til kaupa á hlutabréfum. Auk er verið að rannsaka hvort sumir viðskiptavinir fengu betri upplýsingar um stöðu bankans en aðrir, og gátu flutt fjármuni frá bankanum á öruggari staði.