Raungengi íslensku krónunnar hækkaði um sem nemur 0,9% í desember frá fyrri málinu á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Raungengi krónunnar krónunnar var 8,3% hærra í desember sl. heldur en það var á sama tíma árið áður. Þetta kemur fram í uppfærðum hagtölum Seðlabanka Íslands.

Heildarvelda á millibankamarkaði með gjaldeyri í desember sl. nam 482 milljónum evra, eða jafnvirði 68,1 milljarð króna. Meðalgengi evru styrktist gagnvart krónu um 0,4% milli mánaða. Velta á millibankamarkaði með krónur nam 22 milljörðum á sama tíma.