Mesta lækkun í mánuð varð á Bandaríkjamarkaði í dag en fyrir henni fóru fjármálafyrirtæki, eftir að nýjar reglur um verðbréf  sköpuðu hugmyndir um að fjárfestingabankar muni þurfa að þola frekara tap.

Nasdaq vísitalan lækkaði um 1,8%, Dow Jones um 1,59% og Standard & Poor´s um 1,81%.

Olíuverð hækkaði um 1,49% og er nú 123,65 Bandaríkjadalir á tunnu.