Yfirtaka RBS-bankahópsins á ABN Amro er hin stærsta í sögu fjármálageirans. Nú tekur við langt og flókið samrunaferli sem gæti markað ákveðinn prófstein á það hvort yfirtökur af slíkri stærðargráðu geta gengið upp. Yfirtökutilboðið hljómar upp á ríflega 71 milljarð evra, en 93% þeirrar upphæðar verður greitt með reiðufé.

Sjá úttekt Harðar Ægissonar í Viðskiptablaðinu í dag.