Fjórða árið í röð er spænska liðið Real Madríd ríkasta knattspyrnulið heims samkvæmt úttekt endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte. Veik staða pundsins kostar þó líklega Manchester United efsta sætið.

Enska úrvalsdeildin stendur fyrir sínu en af 20 ríkustu félögunum koma sjö þaðan. Fjögur lið koma frá Þýskalandi og Spáni.

Annars lítur listinn þannig út:

1 – Real Madrid

2 – Man. Utd

3 – Barcelona

4 – Bayern München

5 – Chelsea

6 – Arsenal

7 – Liverpool

8 – AC Milan

9 – Roma

10 – Inter Milano

11 – Juventus

12 – Lyon

13 – Schalke

14 – Tottenham

15 – Hamburg

16 – Marseille

17 – Newcastle

18 – Stuttgart

19 – Fenerbache

20 – Man. City