Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti einróma á fundi sínum í morgun að hækka útsvar úr 12,7% í 13,28%. samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga.

Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta.

Þar kemur fram að ákvörðun um ráðstöfun á þeim fjármunum sem koma til vegna ofangreindra breytinga verður tekin síðar í bæjarráði.

Ríkisstjórnarinnar Ísland lagði til fyrir nokkru að útsvarshlutfall sveitarfélaga yrði að hámarki 13,28%.