Haldnir hafa verið fjórir fundið hjá stjórnmálaflokkunum fimm sem íhuga stjórnarmyndun. Markmið fundanna er að finna leiðir til að samþætta megináherslur flokkanna, en þessar viðræður hafa samkvæmt Pírötum gengið vel og hafa fulltrúar flokkanna nálgast hvern annan í veigamiklum málum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pírötum.

Samkvæmt tilkynningunni hafa flokkarnir aðallega einbeitt sér að tekju og útgjaldamálum, en fjárlögin eiga að hjálpa til við að forgangsraða í samræmi við veruleika. Funduð verður áfram á morgun og um helgina á óformlegan hátt.