Matt Ridley hélt fyrirlestur á föstudag í þarsíðustu viku í Öskju. Fyrirlesturinn heitir „Hvers vegna ég er bjartsýnn af skynsemisástæðum“ og var á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands og Rannsóknaseturs um nýsköpun og hagvöxt.

Matt Ridley lauk doktorsprófi í dýrafræði frá Oxford-háskóla og var vísindaritstjóri hjá The Economist.

Fjallað var um fyrirlesturinn í síðasta tölublaði Viðskiptablaðsins. Áskrifendur geta nálgast blaðið í heild hér að ofan undir liðnum Tölublöð.

Matt Ridley - Askja
Matt Ridley - Askja
© BIG (VB MYND/BIG)

Jónas Sigurgeirsson ásamt Jónmundi Guðmarssyni, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Fyrir neðan má sjá Sigríði Andersen og Glúm Björnsson.

Matt Ridley - Askja
Matt Ridley - Askja
© BIG (VB MYND/BIG)

Arnar Sigurðsson, Birgir Birgisson og Kjartan Gunnarsson fylgdist með umræðum.

Matt Ridley - Askja
Matt Ridley - Askja
© BIG (VB MYND/BIG)

Matt Ridley fjallaði um raunsæja bjartsýni um framtíðina á fyrirlestrinum.

Matt Ridley - Askja
Matt Ridley - Askja
© BIG (VB MYND/BIG)

Ragnar Árnason prófessor stofnaði ásamt fleirum Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands sem stóð fyrir komu Ridleys.

Matt Ridley - Askja
Matt Ridley - Askja
© BIG (VB MYND/BIG)

Hinn knái Teitur Þorkelsson var á meðal þeirra sem hlýddu á erindið. Eins og sést var salurinn ekki fullur.

Matt Ridley - Askja
Matt Ridley - Askja
© BIG (VB MYND/BIG)

Gestir á fyrirlestri Ridleys voru á öllum aldri.

Matt Ridley - Askja
Matt Ridley - Askja
© BIG (VB MYND/BIG)

Frosti Sigurjónsson, löngum kenndur við Dohop upp á síðkastið, var á meðal gesta.