*

laugardagur, 27. nóvember 2021
Erlent 22. mars 2016 15:36

Rob Ford látinn

Rob Ford, hinn litríki borgarstjóri Toronto er látinn, 46 ára að aldri.

Ritstjórn
Wikipedia/Themightyquill

Rob Ford, fyrrverandi borgarstjóri Toronto er látinn. Ford var borgarstjóri Toronto á árunum 2010 til 2014.

Hann komst undir smásjá heimsfjölmiðla árið 2013 eftir að krakkreykingar borgarstjórans urðu að alþjóðlegu hneyksli þegar myndband af honum þar sem hann mundaði krakkpípu var lekið á netið. Hann fór í kjölfari í meðferð við vímuefnafíkn sinni 

Samkvæmt fjölskyldu Ford þá greindist var banamein hans krabbamein sem hann greindist með árið 2014. Hann var 46 ára gamall.

Stikkorð: Ford Rob