Rólegt var á gjaldeyrismörkuðum í dag og lækkaði gengi krónunnar um 0,31%. Vaxtaákvörðunarfundur er á morgun í Bandaríkjunum og er búist við að stýrivextir fari úr 2% í 2,25%. Gengisvísitala krónunnar byrjaði í 114,20 og endaði í 114,55. Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri var 4,1 milljarðar ISK.

EURUSD 1,3300
USDJPY 104,65
GBPUSD 1,9210
USDISK 63,05
EURISK 83,85
GBPISK 121,10
JPYISK 0,6025
Brent olía 37,20
Nasdaq 0,40%
S&P 0,30%
Dow Jones 0,25%

Byggt á upplýsingum frá Íslandsbanka