Danska viðskiptablaðið Börsen birti í dag á vef sínum rætnustu auglýsinguna í bandarísku kosningabaráttunni.

Auglýsingin beinist gegn Meg Whitman sem var frambjóðandi Repúblíkanaflokksins til ríkisstjóra í Kaliforníu en hún var áður forstjór ebay.  Whitman tapaði með umtalsverðum mun, 41% á móti 54% sem Jerry Brown frambjóðandi demókrata fékk.

Hægt er að skoða auglýsinguna hér .