Talið er á framkvæmdartíma Landsvirkjunnar geta framkvæmdir í orku og iðnaði skilað um 1.000-2.000 störfum árlega.  Þegar best lætur gætu rúmlega 11.000 manns haft atvinnu vegna beinna og afleiddra áhrifa af framkvæmdarstefnu Landsvirkjunnar. Þegar draga fer úr fjárfestingunum á síðari hluta tímabilsins gæti fjöldinn lækkað niður í tæplega 9.000 manns.Þetta kemur fram í skýrslu Landvirkjunnar um efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Landsvirkjunnar til ársins 2035. Skýrslan er unnin af GAMMA.

Búist er fjölgun starfa á ári til ársins 2017. Mest aukning starfa er talin vera tæplega 3.000 störf.

Landsvirkjun
Landsvirkjun

Hægt er stækka myndina með því að smella á hana.