Dmitri Medvedev, forseti Rússlands, tilkynnti í dag að stjórnvöld ætli að veita helstu bönkum landsins víkjandi lán að andvirði 36,48 milljarða dala.

Meðal þeirra banka sem geta gengið á lánalínuna eru OAO Sberbank, OAO Bank og Búnaðarbanki Rússlands en hún verður opinn í fimm ár.

Jafnframt því að veita víkjandi lán er breytinga að vænta á bankalöggjöf landsins en þær munu taka viðskiptaveða.