*

fimmtudagur, 18. júlí 2019
Innlent 7. október 2017 15:23

Sagði upp eftir klúður Ryanair

Mistökin munu hafa áhrif á ferðir yfir 700 þúsund farþega.

Ritstjórn

Michael Hickey, framkvæmdastjóri Ryan Air, hefur sagt upp störfum eftir að flugfélagið felldi niður 20 þúsund fyrirhugaðar flugferðir. BBC greinir frá.

Flugin voru felld niður eftir mistök við uppröðun á flugáætlun flugmanna sem tóku ekki nægjanlegt tillit til nýrra reglna um skráningu flugtíma.

Mistök Ryanair munu hafa áhrif á ferðir yfir 700 þúsund farþega.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is