Velta hjá bresku risaversluninni Tesco dróst saman um 1% á fyrsta ársfjórðung. Breska ríkisútvarpið (BBC) hefur eftir stjórnendum verslunarinnar að hneykslið sem kom upp þegar hrossakjöt greindist í fjórum vöruflokkum sem verslunin selur ekki hafa teljandi áhrif á veltuna og ekki lykilþátt í samdrættinum.

BBC segir jafnframt aðstæður í smásölu krefjandi nú um stundið víða, t.d. hafi fuglaflensan í Kían hafi neikvæð áhrif á eftirspurn eftir svínakjöti.