Sala Woolsworth á fyrstu 25 vikum ársins, fram til 26. júlí, minnkaði um 3,2% borið saman við sama tímabil í fyrra.

Geisladiskar og DvD-diskar voru hærra hlutfall af sölu Woolsworth en þeir hafa verið áður á tímabilinu, en hlý föt voru lægra hlutfall á móti.

Unity Investments ehf., sem er í 37,5% eigu Baugs Group, er með 12,4% eignarhlut í Woolsworths samkvæmt upplýsingum af heimasíðu Baugs Group.

Aðrir eigendur Unity eru Stoðir (áður FL Group) og Kevin Sanford.