Úttekt á lífeyrissjóðum lokið - Blaðamannafundur á Grand Hótel
Úttekt á lífeyrissjóðum lokið - Blaðamannafundur á Grand Hótel
© BIG (VB MYND/BIG)
Salarfyllir var á fundi á föstudaginn í síðustu viku þegar svokölluð Úttektarnefnd lífeyrissjóðanna skilaði skýrslu sinni um fjárfestingar, ákvarðanatöku og lagalegt umhverfi lífeyrissjóðanna fyrir bankahrun.

Úttekt á lífeyrissjóðum lokið - Blaðamannafundur á Grand Hótel
Úttekt á lífeyrissjóðum lokið - Blaðamannafundur á Grand Hótel
© BIG (VB MYND/BIG)
Hlustuðu fundarmenn á niðurstöður nefndarmannanna þriggja, sem fólu í sér nokkuð harða ádeilu á fjárfestingar og ákvarðanatöku hjá lífeyrissjóðunum fyrir hrun. Kom þar meðal annars fram að tap lífeyrissjóðanna vegna hrunsins hefði numið um 480 milljörðum króna og þeir sjóðir hefðu tapað mest sem fjárfestu aðallega í hlutabréfum.