Japanska efnahagskerfið dróst minna saman en búist var við á öðrum ársfjórðungi. Vinna við enduruppbyggingu spilar veigamikið hlutverk í því að samdrátturinn varð ekki meiri. Verg landsframleiðsla dróst saman um 1,3% á seinasta fjórðungi. Þetta kemur fram í Morgunpósti IFS greiningar.