Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð héldu í liðinni viku morgunfund um samfélagsábyrgð í opinberum rekstri á Reykjavík Hotel Natura.

Fundarstjóri fundarins var Bryndís Hlöðversdóttir, starfsmannastjóri Landspítalans, en meðal þeirra sem héldu erindi á honum voru Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, og Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri Vínbúðanna.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)