Væri kosið nú til Alþingis yrðiSam­fylk­ing­in næst­ stærsti flokk­ur­inn með 21,1% fylgi og 15 menn kjörna. Þetta kemur fram í þjóðarpúlsi Gallup.

Samfylkingin hefur ekki mælst svo sterk í könnun í 10ár.

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn stærst­ur með 24,1% og 16 menn kjörna. Er það áþekkar tölur og flokk­ur­inn fékk í síðustu alþing­is­kosn­ing­um.

Framsóknarflokkurinn missi mikið fylgi samkvæmt könnuninni. Hann fengi 12,2% samkvæmt könnuninni en fékk 17,3% í síðustu kosningum.

Píratar eru jafnir Framsókn samkvæmt könnuninni en fengu 8,6% í kosningunum í fyrra.