*

föstudagur, 19. júlí 2019
Innlent 13. apríl 2013 13:05

Samkeppnin harðnar í Vesturbænum

Stutt er á milli fimm stórverslana í höfuðborginni.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Samkeppnin harðnar á matvörumarkaðnum í Vesturbænum en Víðir opnaði verslun sína við Hringbraut um síðustu helgi.

Nýverið opnaði Iceland verslun sína við Granda sem er skammt frá. Á svipuðum slóðum á Granda má einnig finna verslanir Bónus og Krónunnar auk Nóatúns í JL húsinu við Hringbraut.

Stikkorð: Krónan Iceland Nóatún Bónus Víðir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is