Kjara­samn­ing­ar milli samninganefndar rík­is­ins og Fé­lags ís­lenskra hjúkr­un­ar­fræðinga voru undirritaðir í hús­næði rík­is­sátta­semj­ara rétt í þessu.

Samn­inga­nefnd­irnar hafa setið á samningafundi frá klukkan klukk­an níu í morg­un.

Verk­fall hjúkr­un­ar­fræðinga hófst 27. maí en lög voru sett á verkfallið 13. júní. Þá höfðu margir varað við alvarlegum afleiðingum verkfallsins, m.a. landlæknir.

Fá 18,6% hækkun á þremum árum.