*

miðvikudagur, 28. júlí 2021
Innlent 19. nóvember 2011 13:51

Sáu viðskiptahugmyndina eftir tveggja ára þróun

Andrea Maack selur nú ilmvatn í yfir 60 verslunum víðsvegar um heiminn. Næst á dagskrá er New York.

Ritstjórn
Birgir Ísl. Gunnarsson

Ilmvatnsframleiðsla og markaðssetning er ekki það sem Andrea stefndi að fyrir nokkrum árum en eins og fyrir tilviljun er hún orðin framleiðandi að ilmvatni sem selt er í yfir 60 verslunum víðsvegar um heiminn. Næst á dagskrá hjá henni er að fara til New York til að kynna ilmvötnin sín fyrir þarlendum fjölmiðlum.

Andrea útskýrði fyrir Viðskiptablaðinu hvernig þetta gerðist, ásamt manni sínum Gísla Þór Sverrissyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem sér um daglegan rekstur og praktískar hliðar framleiðslunnar.

Sjá nánar í síðasta tölublaði Viðskiptablaðsins. Áskrifendur geta nálgast blaðið hér að ofan undir liðnum Tölublöð.