*

miðvikudagur, 20. október 2021
Erlent 28. apríl 2011 20:47

Myndband: Schumacher og Rosberg í samkeppni

Félagarnir í F1 liði Mercedes Benz eru iðnir við að leika saman í auglýsingum fyrir þýska bílaframleiðandann.

Ritstjórn

Michael Schumacher og Nico Rosberg ökumenn Formúlu 1 liðs Mercedes Benz eru duglegir þessa dagana að leika saman í auglýsingum fyrir bílaframleiðandann.

Gamlir félagar og mótherjar þeirra taka einnig þátt í auglýsingunum eins og sést í myndbandinu hér að neðan.

Valið og fórnarkostnaðurinn

Eflaust þykir fæstum valið á milli Schumacher og Rosberg erfitt í ljósi þess að Schumacher er sjöfaldur heimsmeistari í F1. En það er kannski ekki svo einfalt.