Forstjóri þýska flugfélagsins Lufthansa, Carsten Spohr segir að evrópsk flugfélög vera of mörg og býst við frekari samruna í geiranum. Hann spáir því að að lokum verði aðeins þrjú stór flugfélög eftir í álfunni.

Spohr viðraði þessar skoðanir sínar á fundi Samtaka flugfélaga í Berlín í morgun og benti jafnframt á að sex flugfélög hafi orðið gjaldþrota á síðustu mánuðum.

Frétt Reuters um málið.