Talsmenn fjármálastofnana sem Viðskiptablaðið hafði samband við í gær vísa því á bug að meiriháttar uppsagnir séu að hefjast. Einungis sé um eðlilega starfsmannaveltu að ræða.

Einn viðmælandi sagði að fréttaflutningur síðustu daga í ákveðnum fjölmiðlum kæmi sér afar illa við starfsmenn og væri til þess fallinn að vekja ugg í brjósti þeirra að ástæðulausu.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu í dag. Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum. Þeir áskrifendur sem ekki hafa sótt um aðgangsorð til að lesa blaðið á vefnum geta gert það hér .