Vegna bilunar í prentsmiðju var ekki mögulegt að dreifa Viðskiptablaðinu til áskrifenda í morgun. Blaðið mun berast áskrifendum síðar í dag og í fyrramálið. Beðist er velvirðingar á þessu.

Áskrifendur geta nálgast rafræna útgáfu af blaðinu hér.