Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands verður í fyrsta lagi afgreitt í lok þessa mánaðar.

Forsætisráðherra hefur lagt áherslu á að málið fái skjóta afgreiðslu á þingi og sagt að hver dagur væri dýrmætur.

Frumvarpið er nú til umfjöllunar í viðskiptanefnd, en Framsókn ræður algerlega för einstakra mála ríkisstjórnar Samfylkingar og VG, þar með talið þessa máls.

_____________________________

Nánar er fjallað um málið í fréttaskýringu í Viðskiptablaðinu í dag. Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum og þeir sem ekki hafa lykilorð geta sótt um það hér .