*

fimmtudagur, 22. ágúst 2019
Sjónvarp 27. september 2014 16:04

Seldu þrjá lyftara

Fyrirtækið PON seldi þrjá lyftara á sjávarútvegssýningunni í gær. Menn voru að vonum mjög glaðir með sýninguna.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Það var glatt á hjalla hjá fyrirtækinu PON á sjávarútvegssýningunni en í gær voru seld þrjú tæki. Pjetur N. Pjetursson hjá PON segir sýninguna virkilega skila sínu. 

VB sjónvarp ræddi við Pjetur.