*

mánudagur, 17. júní 2019
Sjónvarp 27. september 2014 16:04

Seldu þrjá lyftara

Fyrirtækið PON seldi þrjá lyftara á sjávarútvegssýningunni í gær. Menn voru að vonum mjög glaðir með sýninguna.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Það var glatt á hjalla hjá fyrirtækinu PON á sjávarútvegssýningunni en í gær voru seld þrjú tæki. Pjetur N. Pjetursson hjá PON segir sýninguna virkilega skila sínu. 

VB sjónvarp ræddi við Pjetur. 

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is