Ráðgert er að selja 29,5% hlut í Ölgerðinni í hlutafjárútboði sem hefst eftir viku, mánudaginn 23. maí og og stendur út vikuna samkvæmt nýbirtri fjárfestakynningu Ölgerðarinnar . Söluandvirðið mun að lágmarki nema um 7,4 milljörðum króna þar sem félagið í heild er metið á um 25 milljarða. Þá er ráðgert að viðskipti hefjist með félagið í Kauphöllinni þann 9. júni. Kynningarfundir með fjárfestum hófust í síðustu viku.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði