*

þriðjudagur, 16. júlí 2019
Innlent 19. júní 2019 16:00

Selur í Sýn fyrir 3,7 milljónir

Hrönn Sveinsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Sýnar, hefur selt hluti sína í fyrirtækinu.

Ritstjórn
Hrönn Sveinsdóttir
Haraldur Guðjónsson

Hrönn Sveinsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Sýnar, hefur selt hluti sína í fyrirtækinu fyrir 3,7 milljónir króna. Frá þessu er greint í tilkynningu til Kauphallarinar.

Hrönn seldi 105.813 hluti á verðinu 35,05 krónur á hlut. Eftir þessi viðskipti á Hrönn enga hluti í Sýn.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is