*

föstudagur, 18. október 2019
Innlent 19. júní 2019 16:00

Selur í Sýn fyrir 3,7 milljónir

Hrönn Sveinsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Sýnar, hefur selt hluti sína í fyrirtækinu.

Ritstjórn
Hrönn Sveinsdóttir
Haraldur Guðjónsson

Hrönn Sveinsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Sýnar, hefur selt hluti sína í fyrirtækinu fyrir 3,7 milljónir króna. Frá þessu er greint í tilkynningu til Kauphallarinar.

Hrönn seldi 105.813 hluti á verðinu 35,05 krónur á hlut. Eftir þessi viðskipti á Hrönn enga hluti í Sýn.