*

miðvikudagur, 26. júní 2019
Innlent 19. júlí 2018 09:11

Selur rúmlega fjórðungshlut í Eimskip

Bandaríska fjárfestingafélagið The Yucaipa Company, sem átti rúmlega fjórungshlut í Eimskip, hefur selt alla sína hluti í félaginu.

Ritstjórn
Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskipa.
Haraldur Guðjónsson

Bandaríska fjárfestingafélagið The Yucaipa Copany, sem átti rúmlega fjórungshlut í Eimskip, hefur selt alla sína hluti í félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni. Félagið átti hlutina í gegnum tvö dótturfélög sín. Söluverðmætið nemur 11,1 milljarði króna.

Viðskiptin fóru fram á genginu 220 krónur á hlut en samkvæmt Kauphöllinni er skráð gengi 201 króna á hlut. Ekki kemur fram í tilkynningunni hver kaupandinn er. 

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is