AGS, á Íslandi, Franek,
AGS, á Íslandi, Franek,
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins komu til landsins í dag til að ræða sjöttu endurskoðun efnahagsáætlunar íslenskra stjórnvalda og AGS. Sendinefndin snýr aftur þann 30. júní næstkomandi. Þetta kemur í tilkynningu frá Franek Rozwadoski, sendifulltrúa AGS á Íslandi.

Fimmta endurskoðun sjóðsins var samþykkt þann 3. júní síðastliðinn. Þá var ákveðið að þær tvær síðustu verði sameinaðar í eina. Því er um að ræða síðustu endurskoðun núverandi efnahagsáætlunarinnar sem samþykkt var þann 19. nóvember 2008