Í tísku- og hönnunarhúsinu ATMO verða samankomnir sextíu íslenskir hönnuðir. Þar verður að auki veitingastaðurinn Gló en húsið opnar á morgun, fimmtudaginn 15. nóvember. VB sjónvarp heimsótti verslunarstjóra ATMO þegar undirbúningur fyrir opnunina stóð sem hæst nú í vikunni.