Sjötta endurskoðun efnahagsáætlunar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og íslenskra stjórnvalda er á dagskrá stjórnar sjóðsins í dag. Um er að ræða síðustu endurskoðun núverandi áætlunar. Fimmta endurskoðun lauk í byrjun júní og var þá ákveðið að sameina síðustu tvær í eina.