Sigrún Elsa Smáradóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík, er ein umsækjenda um bæjarstjórastólinn á Akureyri. Eins og kunnugt er hætti Sigrún Elsa í borgarstjórnarflokki Samfylkingarinnar í Reykjavík í kjölfar þess að samstarf tókst milli flokks hennar og Besta flokks Jóns Gnarr.  Þá sækir Dofri Hermannsson, sem einnig var í borgarstjórnarflokki Samfylkingarinnar, um stöðuna.

Eftir stórsigur L-listans á Akureyri varð að veruleika lá ljóst fyrir að auglýst yrði eftir nýjum bæjarstjóra þar sem hann kæmi ekki úr hópi bæjarfulltrúa.

Aðrir umsækjendur eru:

Aðalsteinn Ingi Pálsson, forstjóri

Arnar Már Frímannsson, háskólanemi

Ágúst Kr. Björnsson, framkvæmdastjóri

Ágúst Már Garðarsson, matreiðslumaður

Ásgeir Magnússon, forstöðumaður

Birgir Örn Friðjónsson, rekstrarstjóri

Björk Sigurgeirsdóttir, viðskiptafræðingur

Björn Ingimarsson, ráðgjafi

Dofri Hermannsson, verkefnisstjóri

Einar Vilhjálmsson, viðskiptafræðingur

Eiríkur Björn Björgvinsson, fyrrverandi bæjarstjóri

Elísabet Katrín Friðriksdóttir, nútímafræðingur

Evert Stefán Jensson, rafiðnfræðingur

Garðar Garðarsson, vaktmaður

Gauti Þór Reynisson, ráðgjafi

Gísli Tryggvason, lögfræðingur

Guðrún Frímannsdóttir, fréttamaður

Guðrún Gísladóttir, framkvæmdastjóri

Gunnar Árnason, ráðgjafi

Gunnar Rafn Jónsson, læknir

Gunnsteinn R. Ómarsson, verkefnastjóri

Harpa Þorbjörg Jónsdóttir, heimavinnandi

Haukur Árni Hjartarson, fræðslufulltrúi

Helgi Hrafn Halldórsson, tölvunarfræðingur

Hjörleifur Hallgríms, framkvæmdastjóri

Húni Heiðar Hallsson, lögfræðingur

Ingi Steinar Ellertsson, verkefnastjóri

Jóhannes Jakobsson, sölumaður

Jóhannes Valgeirsson, ráðgjafi

Jón Hrói Finnsson, stjórnsýslufræðingur

Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri

Nína Björg Sæmundsdóttir, viðskiptafræðingur

Ólafur Örn Ólafsson, fyrrverandi bæjarstjóri

Óskar Baldursson, framkvæmdastjóri

Páll Magnússon, bæjarritari

Ragnar Jörundsson, fyrrverandi bæjarstjóri

Ragnar Sigurðsson, háskólanemi

Sigfús E. Arnþórsson, viðskiptastjóri

Sigríður Aðalsteinsdóttir, háskólanemi

Sigríður Stefánsdóttir, samskiptastjóri

Sigrún Elsa Smáradóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi

Sigurður Sigurðsson, byggingaverkfræðingur

Skúli Gautason, viðburðastjóri

Sverrir Freyr Jónsson, háskólanemi

Trausti Jörundarson, sjómaður

Valtýr Þór Hreiðarsson, ráðgjafi

Vigfús Kr. Hjartarson, framkvæmdastjóri

Þorgeir Óskar Margeirsson, verkfræðingur

Þorsteinn Fr. Sigurðsson, framkvæmdastjóri

Þorsteinn Gunnar Jónsson, bókasafnsfræðingur

Þorsteinn Gunnarsson, þróunarstjóri

Þórir Kristinn Þórisson, fyrrverandi bæjarstjóri

Þuríður Sólveig Árnadóttir, sjúkraþjálfari