Líklegt er að breytingar verði gerðar á ráðherraskipan Framsóknarflokksins um áramótum. Í umfjöllun Morgunblaðsins um málið eru áform um að fimmti ráðherra Framsóknar komi inn í ríkisstjórnina og taki við umhverfis- og auðlindarráðuneytinu. Þá hefur Sigrún Magnúsdóttir helst verið nefnd í því sambandi.

Til stóð að þessi breyting yrði nú í desemberbyrjun þegar Ólöf Nordal tók við sem innanríkisráðherra. Þá hafi niðurstaðan veri sú að bíða að minnsta til áramóta.