Singapúr stefnir að því að vera "heitur reitur" fyrir árslok. Við það verður Singapúr fyrsta þjóðin í heimi til að vera allt "heitur reitur".

Áætlunin er hluti af langtímaverkefni sem kallast Intelligent Nation 2015. Fjarskipti í Singapúr eru með þeim bestu í heimi en hugmyndin er að bæta þau enn frekar og gera landið leiðandi á svið fjarskipta.

Framkvæmdin fer þannig fram að landinu er skipt í þrjú svæði sem hvert um sig er “heitur reitur” síðan verða tengingar milli svæðanna sem gera það að verkum að þau vinna eins og um eitt stórt svæði sé að ræða.