Alþingi kaus í dag nýtt bankaráð Seðlabanka Íslands en sjálfkjörið var í bankaráðið þar sem lagðir voru fram tveir listar, annars vegar listi ríkisstjórnar og hins vegar minnihluta.

Alls voru sjö aðalmenn kjörnir og jafnmargir til vara.

Bankaráðsmenn tilnefndir af ríkisstjórn eru:

Lára V. Júlíusdóttir, Ágúst Einarsson, Ragnar Arnalds og Jónas Hallgrímsson.

Bankaráðsmenn tilefndir af minnihluta eru:

Ragnar Árnason, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Friðrik Már Baldursson.

Varamenn meirihluta eru :

Margrét Kristmannsdóttir, Guðmundur Jónsson, Hildur Traustadóttir og Ingibjörg Ingvadóttir.

Varamenn minnihluta eru:

Birgir Þór Runólfsson, Sigríður Finsen og Fjóla Björg Jónsdóttir.