Mynstur á Íslandi og í Bandaríkjunum var ekki ósvipað árin fyrir hrun. Þetta segir prófessor Robert Aliber sem fjallaði um hlutskipti smáþjóða, eins og Íslands, í hinu alþjóðlega fjármálakerfi. Margir þekkja Aliber fyrir að hafa notað byggingakrana sem mælikvarða á heilbrigði efnahagslífsins.

VB Sjónvarp ræddi við Robert Aliber.