Innlent
15. maí 2022 14:10
30% meiri velta hjá Lemon
Framboðsfrestur til stjórnar Haga hf. rann út þann 4. júní síðastliðinn.
Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins, í stafrófsröð:
Stjórn félagsins verður skipuð fimm einstaklingum. Aðalfundur Haga hf. verður haldinn þriðjudaginn 9. júní 2020. Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík og hefst hann kl. 09:00.