Lífeyrissjóðirnir eiga inni í reiðufé í bönkunum alls um 154 milljarða króna, sem er um 9,3% af heildareignunum. etta kemur til af því að lífeyrissjóðirnir hafa kosið að ávaxta stærstan hluta nýrra iðgjalda í innlánum, enda óvissa mikil á markaði og ávöxtun á innlánsreikningum afar góð.

Þetta kemur fram í enahagsyfirliti lífeyrissjóða, sem Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega.