Danske Bank, stærsti banki Danmerkur, tapi 5,1 milljarði danskra króna, um 105 milljörðum íslenskra króna, árið 2022.

Tapið er ekki aðeins gíðarlegt heldur er þetta er í fyrsta sinn sem bankinn tapar í 30 ár, eða frá árinu 1992.

Carsten Egeriis tók við sem forstjóri bankans í apríl í fyrra. „Þetta hefur verið sjokk, eftir sjokk, eftir sjokk,“ sagði Egeriis í samtali við danska Börsen í dag.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði