Sjónvarpið sýnir 22 vinsælustu sjónvarpsþætti landsins ef litið er til aldurshópsins 12-80 ára.

Ef litið er til aldurshópsins 12-49 ára sýnir Sjónvarpið 15 vinsælustu sjónvarpsþættina, að því er fram kemur í mælingu Capacent sem var framkvæmd dagana 24. til 30. mars. Hér er stuðst við uppsafnað áhorfs.

Hér er að neðan er listinn yfir 30 vinsælustu þætti landsins, hjá aldurshópnum 12-80 ára.

Prósentu talan í listanum er uppsafnað áhorf.

1. Mannaveiðar 1. þáttur, Sjónvarpið, 50,0%, 116.500 áhorfendur

2. Sunnudagskvöld með Evu Maríu, Sjónvarpið, 48,5%,  113.005 áhorfendur

3. Mannaveiðar 2. þáttur, Sjónvarpið, 48,4%, 112.772 áhorfendur

4. Útsvar, Sjónvarpið, 47,4%, 110.442 áhorfendur

5. Fréttir RÚV (meðaltal),  Sjónvarpið,  46,2%, 107.613 áhorfendur

6. Spaugstofan Sjónvarpið, 42,9%, 99.957 áhorfendur

7. Rennihurðin (Sliding Doors, Sjónvarpið, 42,4%, 98.792 áhorfendur

8. Miriam Makeba, Sjónvarpið,  42,3%, 98.559 áhorfendur

9. Boðið upp í dans (Shall We Dance), Sjónvarpið, 42,2%, 98.326 áhorfendur

10. Glímukóngur (Going to the Mat), Sjónvarpið, 42%, 97.860 áhorfendur

11. Kastljós (meðaltal), Sjónvarpið, 39,4%, 91.860 áhorfendur

12. Með sting í hjarta (Det svider i hjartat), Sjónvarpið, 36,7%, 85.511 áhorfendur

13. Rannsókn málsins – Elskendur, Sjónvarpið, 36,3%, 84.579 áhorfendur

14. Sunnudagsbíó - Epli Adams, Sjónvarpið, 34,7%, 80.851 áhorfendur

15. Er grín G-vara?, Sjónvarpið, 30,9%, 71.997 áhorfendur

16. Nýliðinn (Training Day), Sjónvarpið, 30,5%, 71.065 áhorfendur

17. Bræður og systur (Brothers and Sisters), Sjónvarpið, 28,4%, 66.172 áhorfendur

18. Veronica Mars (Veronica Mars), Sjónvarpið,  28,2%, 65.706 áhorfendur

19. Seinni fréttir (meðaltal), Sjónvarpið, 28,0%, 65.318 áhorfendur

20. Greifinn af Monte Cristo, Sjónvarpið, 27,5%, 64.075 áhorfendur

21. Ljóta Betty (Ugly Betty), Sjónvarpið, 26,1%, 60.813 áhorfendur

22. Gatan (The Street II),  Sjónvarpið, 26,0%, 60.580 áhorfendur

23. Stuttur Frakki, Stöð 2, 25,3%, 58.949 áhorfendur

24. Hæðin, Stöð 2, 24,5%, 57.085 áhorfendur

25. Fréttir Stöðvar 2 (meðaltal), Stöð 2, 23,6%, 55.088 áhorfendur

26. Ísland í dag (meðaltal), Stöð 2, 23,4%, 54.406 áhorfendur

27. Aska móður minnar (Angela's Ashes) ,  Sjónvarpið, 22,6%, 52.658 áhorfendur

28. Spaugstofan (e), Sjónvarpið, 22,6%, 52.658 áhorfendur

29. Útsvar (e), Sjónvarpið, 21,5%, 50.095 áhorfendur

30. Stundin okkar, Sjónvarpið, 20,7%, 48.231 áhorfendur