Ekkert liggur enn fyrir um það hvort Íslendingar eru á listanum sem þýsk skattayfirvöld keyptu af fyrrverandi starfsmanni LGT bankans í Liechtenstein, enda eru upplýsingar um þjóðerni meintra skattsvikara ekki á honum og getur tekið tíma að komast til botns í því.

Þannig segir Eduard Güroff, yfirsaksóknari hjá saksóknaraembættinu í Bochum, í samtali við Viðskiptablaðið líklegt að það muni taka 1-2 vikur.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu í dag. Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum. Þeir áskrifendur sem ekki hafa sótt um aðgangsorð til að lesa blaðið á vefnum geta gert það hér .