*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 1. nóvember 2011 07:25

Skattur á rafbækur og stafræna tónlist lækkar

Í dag verður virðisaukaskattur á tónlist og bækur á netinu 7% eða sá sami og á bækur og tónlist úr verslunum.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Í dag lækkar virðisaukaskattur á stafrænni tónlist og rafbókum úr 25,5% í 7%. Íslensk tónlistarsala hefur vaxið jafnt og þétt og eru tónlistarvefirnir tonlist.is og gogoyoko.is þar fremstir í flokki.

Íslenskar rafbækur eru nú fáanlegar á netinu m.a. á versluninni iTunes, amazon.com og íslenska rafbókavefnum lestu.is