Olíufélagið Skelj­ung­ur hf. hyggst skrá hluta­bréf fé­lags­ins á markað og hef­ur ráðið Íslands­banka og Ari­on banka til að gera fé­lagið til­búið til skrán­ing­ar og und­ir­búa hlut­fjárút­boð. Þessu greinir mbl.is frá.

Endanleg ákvörðun um hvenær bréfin verði sett á markað liggur ekki fyrir. Jón Diðrik Jónsson, stjórnarformaður félagsins, segir í samtali við Morgunblaðið að Íslandsbanki muni vinna að undirbáningu og ef af skráningu verði mun Arion banki sjá um sjálfan söluferilinn.