„Bankinn var skipulagður að stórum hluta til að takast á við skuldavanda, endurútreikning og uppgjör við hrunið eins og eðlilegt var. Núna eru þessi verkefni langt komin, þó þau séu ekki búin, og þá fannst okkur rétt að laga skipulagið betur að þeirri framtíð sem við sjáum fyrir okkur.“ Þetta segja forsvarsmenn Landsbankans um ástæðu skipulagsbreytinga í bankanum.

Hér má sjá stjórnendur bankans samkvæmt hinu nýja skipulagi:

Skipurit Landsbankans
Skipurit Landsbankans

Nánar er fjallað um skipulagsbreytingar í Landsbankanum í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum Tölublöð hér að ofan.